Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Fjölærar réttir

Um helgina verður réttað í Arnarhólsrétt og þótt fé hafi stöðugt fækkað á undanförnum árum þá er líklegt að enn fækki eftir þetta ár. Talið er að fækki um 5-600 á fjalli næsta sumar sökum þess að menn eru að fækka hjá sér. Þannig er tilvalið að fara í réttir um helgina, þar sem nær öruggt er að næsta ár verða talsvert minna af fé í réttinni en verið hefur.

sp@anok.is