Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Fyrirmynd erlendra karlmanna

Heiðursborgari Stykkishólms Georg Breiðfjörð Ólafsson vekur athygli út fyrir landssteinana en Georg er sá maður á Íslandi sem hefur náð hæstum aldri.
Erlendir fjölmiðlar eru farnir að sýna honum áhuga. Í vikunni kom Jim Thornton blaðamaður frá bandaríska tímaritinu Men’s Health, sem hefur mikla útbreiðslu, og tók viðtal við Georg á dvalarheimilinu. Með þeim á myndinni er sonarsonur Georgs, Sigurður Ágústsson, sem sá um að túlka.

Heimasíða Men’s Health