Góðgerðartónleikar til styrktar Krabbameinsfélaginu

tonlistarksolinn copySunnudaginn 17. apríl kl. 17 standa hressir krakkar úr Tónlistarskóla Stykkishólms fyrir góðgerðartónleikum í Stykkishólmskirkju. Á dagskrá verða fjölbreytt verk sem nemendur hafa undirbúið í tengslum við komandi stigspróf. Allir velkomnir. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og rennur hann allur til Krabbameinsfélagsins. Enginn posi verður á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur!