Haustlitafegurð

Þessa dagana skartar náttúran öllum litbrigðum haustsins og hægt að sjá mun á milli daga. Október er framundan og fyrr en varir komin aðventa. Meðfylgjandi mynd er tekin s.l. þriðjudag rétt fyrir ofan Stykkishólm og endurspeglar hið rómantíska landslag sem var og er yrkisefni listmálara.

sp@anok.is