Hildibrandur í Bjarnarhöfn 80 ára

Höfðingleg veisla var haldin Hildibrandi Bjarnasyni í Bjarnarhöfn til heiðurs s.l. laugardag í tilefni af 80 ára afmælis hans.  Margir sóttu Bjarnarhöfn heim þennan dag og heilsuðu upp á afmælisbarnið.

This slideshow requires JavaScript.