Húsið risið

Á lóð við Neskinn í Stykkishólmi blöktu fánar í dag í tilefni þess að húsið, sem hýsir 4 íbúðir, er risið.

Ljósmyndari fékk að líta inn í verðandi íbúðir sem fara í leigu og óhætt er að segja að útsýnið er stórfenglegt frá báðum hæðum eins og meðfylgjandi myndir sýna!

This slideshow requires JavaScript.