Hvasst á Snæfellsnesi í dag

Screen Shot 2016-03-13 at 15.28.50Farið er að hvessa hér á Snæfellsnesi og óvíst hvort viðburðir standast áætlanir af þeim sökum.  Kvöldmessa sem vera átti í Stykkishólmskirkju í kvöld hefur verið felld niður.