Hvasst og fljúgandi hálka á Snæfellsnesi

Screen Shot 2015-11-16 at 11.28.47Nú er djúp lægð stödd á hafinu suðaustan við landið. Þessi lægð, í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi veldur hvössum vindi á landinu í dag (mánudag). Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann.

Nánar á vedur.is og vegagerdin.is