Námskeið í þjóðbúningasaumi

Vert er að minna á að þeir sem hyggja á námskeið í þjóðbúningasaumi hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands í vetur ættu að snúa sér til félagsins til skráningar þar sem ekki þarf marga til viðbótar, svo námskeið komi hingað vestur! Síminn hjá félaginu er 551 5500.

sp@anok.is