Fyrsta bilið komið í stöðu

Reiðhöll í Stykkishólmi

Reiðskemmur rísa nú á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi. Um helgina voru burðarbitar hífðir upp og festir saman húsið þannig séð risið þó mörg handtök séu eftir, eins og meðfylgjandi myndir sýna.

This slideshow requires JavaScript.