Þriðjudagur , 21. ágúst 2018

Reisugildi


Um helgina var reisugildi við nýja húsið á Mel sem stendur við Höfðagötu 13. Þorbergur Bæringsson og félagar í Þ.B. Borg ehf standa að smíði hússins. Ein þeir eru víðar við vinnu því fjórbýlishús númer tvö er í byggingu við Neskinn og þar er neðri hæð risin.

 

 
am/frettir@snaefellingar.is/Mynd: Páll Vignir Þorbergsson