Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Þrír sækja um stöðu skólameistara

FSN. Mynd: Menntamálaráðuneytið
FSN. Mynd: Menntamálaráðuneytið

Í vor var auglýst eftir skólameistara Fjölbrautarskóla Snæfellinga. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 5. júní og sóttu þrír um. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, Sigur-lína H. Styrmisdóttir og Vala Ósk Bergsveinsdóttir. Miðað er við að Menntamálaráðherra skipi í stöðuna frá 1. ágúst til fimm ára að fenginni umsögn skólanefndar.
sp@anok.is