Tónlistin og húmorinn í fyrirrúmi

Gestir á tónleikum þeirra Siggu Beinteins, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógvan Hansen skemmtu sér konunglega í ríflega 2 tíma langri dagskrá sem þau fluttu s.l. sunnudag í Stykkishólmskirkju ekki síður en þau sjálf, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.  Í efnisskránni  drógu þau  fram ýmis hljóðfæri og sögur af tónlist sem þau krydduðu sögum og gamanmálum eins og þeim einum er lagið.  Gestir tóku margoft undir í söngnum á þessu fallega júníkvöldi í Stykkishólmi.

Gestir á tónleikum þeirra Siggu Beinteins, Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógvan Hansen skemmtu sér konunglega í ríflega 2 tíma langri dagskrá sem þau fluttu s.l. sunnudag í Stykkishólmskirkju ekki síður en þau sjálf, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.  Í efnisskránni  drógu þau  fram ýmis hljóðfæri og sögur af tónlist sem þau krydduðu sögum og gamanmálum eins og þeim einum er lagið.  Gestir tóku margoft undir í söngnum á þessu fallega júníkvöldi í Stykkishólmi.