Úthlutanir

Lista- og menningarsjóður úthlutaði á þrettándanum að venju styrkjum til umsækjenda í sjóðinn. Samtals var úthlutað krónum 1.370.000 í samtals 10 verkefni:

Emblur 150.000 kr.
Frístundabændur í nágrenni Stykkishólms 100.000 kr.
Júlíana-hátíð sögu og bóka 100.000 kr.
Kór Stykkishólmskirkju 160.000 kr.
Listvinafélag Stykkishólmskirkju 160.000 kr.
Ljúfmetismarkaður 100.000 kr.
Lúðrasveit Stykkishóls 150.000 kr.
Skotthúfan-Norska húsið 100.000 kr.
Sumarsýning í Norska húsinu 100.000 kr.
Vegna ljósmyndabókar St. Franciskussystra 250.000 kr.

frettir@snaefellingar.is