Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Verkfall samþykkt

Kosning um verkfallsboðun Verklaýðsfélags Snæfellinga fór fram frá 13. – 20. apríl s.l. Um tvo samninga var að ræða í atkvæðagreiðslunni Almennan kjarasamning SGS og SA þar sem kjörsókn var 57,02% og 94,62% sögðu já eða 246 og 13 sögðu nei. Þjónustusamningurinn svokallaði skilaði 23,91% kjörsókn og sögðu allir já við verkfallsboðun.
Skipulagðar aðgerðir hefjast því 30. apríl kl.12 ef ekki hefur samist fyrir þann tíma.
sp@anok.is