Sumarleikár Frystilefans hafið

The-Freezer-Hostel---Poster-2016Í sumar verða fimm leiksýningar á viku í Frystiklefanum og verða því á bilinu 75-90 talsins í sumar. Sýningarnar verða ýmist sýndar á íslensku eða ensku og hægt er að sérpanta sýningar. 4 atvinnuleikarar hafa verið ráðnir til Frystiklefans til að taka þátt í sýningunum í sumar. Frystiklefinn heldur því áfram að vera metnaðarfullt og afkastamikið leikhús sem fyrr.