Safn merkinga Aðsent efni

Júlíana – hátíð sögu og bóka

Nú er fyrsta hátíð sögu og bóka um garð gengin i Stykkishólmi. Hátíðin tókst í alla staði vel og var aðsókn að viðburðum mjög góð. Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn og gestum og  gangandi fyrir komuna.

Meira..»

Enn um Rannsóknarnefnd Sjóslysa

Undirritaður vill með þessum skrifum vekja athygli á opnu bréfi Gunnlaugs Árnasonar í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins frá 28. febrúar s.l. og taka undir orð hans. Vissulega má álíta að „of seint sé í rassinn gripið“ þó svo að ég vilji trúa að enn sé hægt að vinda ofan af þessari …

Meira..»

Hlaut 2. verðlaun í smásagnasamkeppni

Amila Crnac, nemandi á fyrsta ári við Fjölbrautaskóla Snæfellinga, hlaut önnur verðlaun í smásögukeppni ársins 2012, en keppnin var haldin á vegum Félags enskukennara á Íslandi. Fjórtán skólar tóku þátt í keppninni sem var í fjórum flokkum:  6.bekkur og yngri, 7.-8.bekkur,  9.-10.bekkur og framhaldsskólastig en þema ársins var „Games“.

Meira..»

Dagur tónlistarskólanna 2013

Tónlistarskóli Stykkishólms hélt „Dag tónlistarskólanna“ hátíðlegan s.l. laugardag. Á tónleikum í kirkjunni voru 20 tónlistaratriði þar sem nemendur úr öllum deildum skólan létu ljós sitt skína. 

Meira..»

Fréttir frá Stykkishólmskirkju

Eins og bæjarbúar vita var mikið átak að koma orgelinu í höfn, er nú er komið rúmt ár frá vígslu þess og mikil ánægja hjá okkur sem vinnum í kirkjunni með það. Við erum einnig svo heppin að hafa mjög flinkan organista sem er ekki sjálfsagður hlutur.

Meira..»

Sýnum nú dug, djörfung og hug

Opið bréf til bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar. Ástæða þessa bréfs er alvarlega staða og óvissa um starfsemi Rannsóknarnefndar sjóslysa hér í bæ. Það eru meira 10 ár síðan að störfin komu hingað ásamt fleiri ríkisstörfum sem var fagnaðarefni og liður í að styrkja búsetu hér í bæ. Starfsemi RNS hefur gengið vel …

Meira..»

Ný stjórn Rauðakrossdeildar

Á aðalfundi Rauðakrossdeildar Stykkishólms, sem fram fór þriðjudaginn 12. febrúar, urðu kynslóðaskipti í stjórninni. Í stjórn voru kjörnir nýliðarnir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir formaður, Hildur Sigurðardóttir gjaldkeri og Elín Kristinsdóttir ritari. Meðstjórnendur eru María Guðmundsdóttur fráfarandi formaður og Sesselja Sveinsdóttir fráfarandi gjaldkeri. Varamenn eru Kristín Ósk Sigurðardóttir og Björn Benediktsson fráfarandi …

Meira..»

Júlíana – hátíð sögu og bóka

Eins og fólk hefur eflaust tekið eftir þá verður Hátíð sögu- og bóka haldin í Stykkishólmi dagana 28. feb. til 3 mars nk. Dagskráin verður fjölbreytt og hefst hún formlega með opnun í Vatnasafninu fimmtudaginn 28. mars. 

Meira..»

Kvenfélagið Hringurinn

Aðalfundur kvenfélagsins Hringsins í Stykkishólmi var haldinn mánudaginn 21. janúar 2013, í húsi félagsins Freyjulundi. Engar kosningar lágu fyrir þessum fundi þar sem stjórn situr óbreytt eitt ár enn. 

Meira..»