Safn merkinga Aðsent efni

Að loknum Dönskum dögum

Við í nefndinni viljum þakka bæjarbúum fyrir vel heppnaða danska daga sem fram fóru helgina 15.-18. ágúst.  Það var okkur heiður að fá að sjá um danska daga þetta árið og erum við hjá körfuknattleiksdeild Snæfells gríðarlega þakklátt fyrir alla þá sjálfboðaliða sem að hátíðinni komu og gerðu hana að …

Meira..»

Stelpurnar komnar heim

Um miðjan júlí fóru stelpurnar í 4.fl Snæfellsnes til Gautaborgar á Gothia Cup, alþjóðlegt fótboltamót, þar sem saman komnir eru keppendur frá mörgum löndum. Söfnun fyrir ferðinni hefur verið í gangi frá því í fyrra haust og gekk vel. 

Meira..»

Má bjóða ykkur slys á fólki?

Í vor komu börnin heim með gæsaregg og tókst að unga því út. Farin var námsferð í Landey að læra um eggjatöku. Tókst sá lærdómur þannig, að grágæsarungi óx úr grasi í garðinum okkar, okkur og fleirum til ánægju.

Meira..»

Grænt málþing, fræðslufundur og verðlaunafhending

Þann 19. júlí s.l. opnaði sýningin (v)ertu græn(n)!? – sjálfbærni og menningararfur mætast. Sýningin er fjölþætt samstarfsverkefni þar sem hugtakið sjálfbærni er skoðað út frá ólíkum sjónarhornum. Sýnd eru listaverk eftir myndlistarmennina Guðjón Ketilsson, Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur, Gjörningaklúbbinn, Hlyn Hallsson, Hrafnkel Sigurðsson, Ilmi Stefánsdóttur, Kristinn E. Hrafnsson, Ólöfu Nordal og …

Meira..»

Dæturnar voru fjórar

Vegna fréttar í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins er rétt að fram komi eftirfarandi leiðrétting sem Rakel Olsen sendi til blaðsins.  „Í síðasta tbl. Stykkishólms-Póstsins kemur fram, í frétt um gjöf til Norska hússins, að Jósefína og Bogi Thorarensen hafi átt tvær dætur. Bogi og Jósefína áttu fjórar dætur, elst var Anna …

Meira..»

Þá er komið að því……Danskir dagar 2013

Það verður líf og fjör í okkar fallega bæ um helgina. Danskir daga með öllu sínu húllumhæi.  Um helgina ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á dagskrá hátíðarinnar eins með því að rölta á milli safna, gallerýa, verslana og matsölustaða. 

Meira..»

Gjöf til Byggðasafnsins

Þann 7. júlí s.l. barst Norska húsinu – Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla ómetanleg gjöf sem talin er koma úr fórum fjölskyldu Árna Thorlaciusar.

Meira..»