Safn merkinga Aðsent efni

Málefni Amtsbókasafnsins

Að gefnu tilefni vil ég koma á framfæri nokkrum upplýsingum um málefni Amtsbókasafnsins sem hafa verið til umfjöllunar hér á síðum Stykkishólmspóstsins undanfarið.

Meira..»

Jólapistill frá Tónó

Bráðum koma jólin og þar með lýkur haustönn tónlistarskólans.  Þessi önn hefur verið afar viðburðarík og skemmtileg og gaman að rifja upp fyrir bæjarbúum sumt af því sem gert hefur verið.

Meira..»

Systkinin frá Vík

Víkurhjónin Ágúst Pálsson og kona hans Magðalena Níelsdóttir fluttu í Vík 9.júní 1926 og bjuggu þar í 29 ár.  Fluttu úr Vík niður í kaupstaðinn í byrjun júní 1955.  

Meira..»

Próflestur

Tryggjum rólegar stundir fyrir próflestur barnannaÁ þessum árstíma þreyta margir grunnskólanemendur og flestir framhaldsskólanemendur jólapróf.

Meira..»

Framtíð Amtbókasafnsins

Ritstjóri Stykkishólmspóstsins hvatti okkur bæjarbúa til að láta álit okkar í ljós um framtíð amtbókasafnsins, þar sem það stendur nú á krossgötum.

Meira..»

Vort daglega mál

Nú geisa stormar úr öllum áttum svo mikið að andsterkir trillukarlar súpa hveljur ef þeim verður á að reka álkurnar uppí vindinn. Því er skynsamlegra að koma sér í skjól og bíða átekta. Eitt finnst mér athyglisvert hjá veður-fræðingum, þeir kalla þessa tegund af veðri „óveður“ fólk er varað við …

Meira..»

Skólinn og heimanámið

Eitt af því sem stundum kemur upp í samstarfi heimila og skóla er samstarf um heimanámið en rannsóknir sýna að þeim börnum gengur best í skóla sem fá stuðning að heiman en ekki er alltaf ljóst  í hverju sá stuðningur getur verið fólginn.

Meira..»