Safn merkinga Aðsent efni

Danskir dagar 2013

Dagana 16.-18.ágúst verður sannkölluð hátíð hér í bæ, Danskir dagar 2013.  Það er alltaf líf og fjör í Hólminum þessa daga og verður það einnig í ár.  Hátíðin verður sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi.  Í ár ætlum við að bjóða upp á sameiginlegt …

Meira..»

Umferðarhraðinn í Stykkishólmi

Svava heiti ég og erum við fjölskyldan nýflutt í Stykkishólm frá Selfossi. Til að þið áttið ykkur á því hver ég er þá er ég tengdadóttir Eggerts og Helgu en Elvar Már sonur þeirra er maðurinn minn. Við erum ofsalega ánægð hér og líkar okkur mjög vel. En það er …

Meira..»

Hönnunarsamkeppni

Umhverfisfulltrúi Snæfellsness í samstarfi við Norska húsið–BSH­ efnir í fyrsta sinn til samkeppni fyrir íbúa Snæfellsness um hönnun á vistvænum, heimatilbúnum tauinnkaupapokum. Samkeppnin er unnin í tengslum við sýninguna  (v)ertu græn(n)!?  þar sem hugtakið sjálfbærni er í forgrunni. Markmið sýningarinnar er að safna saman grænum hlutum úr daglegu lífi, sýna …

Meira..»

Hefur veðurfar áhrif á hreiðurfjölda?

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi birti nýlega grein í vísindaritinu Plos One um stofnvistfræði æðarfugls.  Höfundar greinarinnar eru Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jennifer A. Gill, Una Krístín Pétursdóttir, Ævar Petersen og Tómas Grétar Gunnarsson.  Í fréttatilkynningu frá Háskólasetrinu kemur fram að í greininni voru skoðuð tengsl milli fjölda hreiðra …

Meira..»

Þökkum góðar móttökur

Mánudaginn síðastliðinn opnuðum við Stykkið pizzagerð. Móttökur fóru fram úr okkar björtustu vonum. Allt deig kláraðist um átta leytið og sumir þurftu að bíða lengi eftir sinni pizzu. Við erum bæjarbúum þakklát fyrir þessar góðu móttökur. Við biðjum þá velvirðingar sem þurftu f

Meira..»

Fótboltinn á Snæfellsnesi – Skin og skúrir

Víkingur Ólafsvík og Skagamenn áttust við í sannkölluðum Vesturlandsslag s.l. sunnudag í Pepsídeild karla. Lauk leiknum með 1:0 sigri Víkings. Þessi úrslit þýða að Víkingar eru nú komnir úr fallsæti, eru í því 10. sæti með fjögur stig, en ÍA færist í 11. sætið og er áfram með sín þrjú …

Meira..»