Safn merkinga Aðsent efni

Þín þátttaka skiptir máli

Menntun Vestlendinga hefur aukist þegar bornar eru saman íbúakannanir Vesturlands árin 2007 og 2010. Íbúum sem hafa eingöngu grunnskólapróf fækkaði á milli áranna. Hlutfallslega fækkaði þeim um 40% á Akranesi og í Hvalfirði, um 32% í Borgarfirði, 33% á Snæfellsnesi og 16% í Dölunum. Athygli vekur að fækkunin  er mest …

Meira..»

Árný kemur færandi hendi

Árný Guðmundsdóttir hefur lengi séð um flöskusjóðinn á Dvalarheimilinu, en hún hefur séð um að safna saman og gera skil á honum. Margir bæjarbúar vita af þessu góða starfi Árnýjar og hafa skilið eftir dósapoka á tröppunum heima hjá henni.

Meira..»

Gætið ykkar í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustan er greinilega vaxandi þáttur í atvinnulífi Stykkishólms, en mér finnst hún sé nú að fara af stað á mjög ósmekklegan hátt og er nær óhugsandi að bæjaryfirvöld skuli leyfa þessa þróun, sem er að gerast nú í vor.  Nýjar framkvæmdir og gott framtak er lofsvert, en það skal fara …

Meira..»

Útskrift úr FSN 2013

Laugardaginn 18. maí brautskráðust 13 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga.  Af  félagsfræðabraut brautskráðust þau Anna Júnía Kjartansdóttir, Elísabet Kristin Atladóttir, Guðrún Björg Guðjónsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Jón Ólafur Jónsson, Katrín Sara Reyes, Sandra Dröfn Thomsen og Sunna Rós Arnarsdóttir. Af starfsbraut brautskráðust 2 nemendur, þeir Bjargmundur Hermann Sigurðsson og Sigurður Fannar Gunnsteinsson. …

Meira..»

Söfn og samstarf

Hugmyndin að samstarfsverkefninu VEÐrun og VIÐsnúningur var fyrst kynnt í ágúst 2012 á fundi safnstjóra Norska hússins – BSH og skólastjóra Grunnskólans í Stykkishólmi.  Upprunalega hugmyndin fólst í því að vinna með söfn sem námsvettvang og fara með nemendahóp í myndmenntavali tvisvar sinnum á hvert safn í bænum með viðeigandi …

Meira..»

Heimsókn frá Kolding

  Í 9. og 10. bekk koma Danir frá Kolding í heimsókn til Stykkishólms og við til þeirra í byrjun 10.bekkjar. Danirnir eru með plan fyrir og mánudaginn 13.maí lentu Danirinir í Keflavík og fóru í Bláa lónið og gistu eina nótt í Reykjavík. Næsta dag fóru þau að skoða …

Meira..»

Myndlistarval Grunnskólans í Stykkishólmi 201

Fjöldi nemenda sem stunda nám í myndlistavali skólaárið 2012-´13 var 13 og koma þeir úr 8., 9. og 10. bekk. Meginmarkmið hjá nemendum þetta skólaárið tengist veðri, veðrun og náttúruöflum. Var í því skyni haft samráð við safnstjóra norska hússins, ÖlmuDís Kristinsdóttur, þar sem hún kynnti fyrir nemendum tilgang og …

Meira..»

Sönghópur á ferð

Sönghópur félags eldri borgara í Skagafirði verður í söng- og skemmtiferð á Snæfellsnesi dagana 25. og 26. maí nk. Sönghópurinn syngur í Stykkishólmskirkju laugardaginn 25. maí kl. 16.00.  Á sunnudeginum verður farin skoðunarferð um Snæfellsnesið og væntanlega komið við á dvalar- og hjúkrunaruheimilinu Jaðri í Ólafsvík þar sem sungið verður …

Meira..»