Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Safn merkinga Amtsbókasafnið

Bæjarmál í Stykkishólmi

Þrátt fyrir að nefndir og ráð Stykkishólmsbæjar fundi minna á sumrin en yfir vetrarmánuðina þá hafa allnokkrir fundir verið haldnir í ýmsum þeirra í sumar. Þannig hafa tilboð verið opnuð um byggingu bókasafns við Grunnskólann en tvö tilboð bárust og samþykkti meirihluti að taka tilboði Skipavíkur upp á kr. 247.313.705, …

Meira..»

Notaði Jörundur skotthúfu?

Tólfta skiptið er haldin þjóðbúningahátíð í Stykkishólmi. Það var Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið í Stykkishólmi sem bryddaði upp á þeirri nýjung fyrir ellefu árum að hvetja fólk sem átti í fórum sínum þjóðbúning, að klæða sig upp og þiggja kaffi og pönnukökur í Norska húsinu í Stykkishólmi. Skapaðist …

Meira..»

Af bæjarmálum

Í vetrarlok sest ég niður í þeim tilgangi að fara aðeins yfir þau mál sem efst eru á baugi og mikil umfjöllun hefur verið um í bænum á undanförnum vikum. Þegar ég gaf kost á mér til setu á lista H listans vorið 2014 var það ekki síst vegna stöðu …

Meira..»

Hún amma mín er flutt

Það kannast eflaust flestir Hólmarar við hana ömmu mína, Unni Láru Jónasdóttur. Hún Unnur amma eins og hún er oftast kölluð er dugnaðarforkur og hefur verið mín fyrirmynd frá unga aldri, alin upp í eyjunum eins og hún segir og er eyjakerling með meiru. „Svona er lífið“ sagði hún þegar …

Meira..»

Nýbygging við Grunnskóla Stykkishólms

Vegna umræðu um fyrirhugaða nýbyggingu við Grunnskóla Stykkishólms vil ég fyrir hönd bæjarfulltrúa L–listans koma eftirfarandi á framfæri. Til upprifjunar er rétt að minna á að í aðdraganda kosninganna vorið 2014 bar talsvert á milli framboðanna hvað varðar áframhald stefnu í fjármálum sveitarfélagsins. Við hjá L-listanum vildum halda áfram að …

Meira..»

Hvaða skoðun á ég að hafa?

Eins og flestir sem þekkja mig vita hef ég mikinn áhuga á bæjarmálum og fylgist meðal annars vel með heimasíðu Stykkishólmsbæjar og fundargerðum. Á vafri mínu um heimasíðuna rak ég augun í föstudagsbréf skólastjóra sem að hluta til hljómar eins og svar við skrifum Sigfúsar Magnússonar í síðasta Pósti. Í …

Meira..»

Af bæjarmálum

Þegar unnið er að eflingu bæjarlífsins hér í Stykkishólmi er mikilvægt að þekkja rætur samfélagsins og virða það sem best hefur tekist. Bjarni Thorsteinsson amtmaður Vestur-amtsins tímabilið 1821 til 1849 lagði grunn að samfélaginu í Stykkishólmi fyrir miðja nítjándu öldina með áhrifum sínum og tengslum við hið danska vald í …

Meira..»

Júlíana – En hvað ÞAÐ var skrýtið

Júlíönuhátíðin var sett í gærkveldi í Vatnasafninu og var vel mætt á setninguna. Þar flutti Ellert Kristinnson tölu, nemendur Tónlistarskóla Stykkishólms flutti frumsamið verk, Koss við foss, Helga Sóley Ásgeirsdóttir flutti ljóð og loks var Bjarki Hjörleifsson heiðraður fyrir gott starf á sviði leiklistar í Stykkishólmi, þó ungur sé. Í …

Meira..»