Safn merkinga Amtsbókasafnið

Framtíð Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi

Þann 16. febrúar síðastliðinn tók bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar ákvörðun um framtíðarhúsnæði Amtsbókasafnsins. Samkvæmt henni fer það í bráðabirgðahúsnæði næstu tvö árin og síðan í nýtt húsnæði einhversstaðar að þeim tíma liðnum. Tekið skal fram að bæjarstjórn var einhuga í þessu máli. Um það var sem sagt algjör pólitísk samstaða. Þess vegna …

Meira..»

Bæjarstjórnarkosningar

Stefnuskrá D-listans í Stykkishólmi hefur verið borin út til kjósenda. Hólmurum gefst nú tækifæri til að kynna sér fyrir hvað D-listinn stendur. Við sem að framboðinu stöndum höfum verulegan metnað fyrir hönd allra bæjarbúa og viljum veg sveitarfélagsins sem mestan.

Meira..»

Menningarsamfélagið Stykkishólmur

Hér viljum við hafa hin ýmsu söfn til að stuðla að bættri menningu og gera þetta að virtu menningarsamfélagi svo að heimsbyggðin flykkist hingað til að njóta þess sem við höfum upp á að bjóða t.d. byggðasafn, vatnasafn, eldfjallasafn , sýsluskjalasafn, bátasafn og Amtbókasafn

Meira..»

Bókasafnið-skipulagsmál

Spennandi tímar eru framundan í skipulagsmálum bæjarins og þá sérstaklega þeim bletti í gamla miðbænum sem hefur nánast ekkert breyst í áratugi.  Það má segja að bókasafnið spili stórt hlutverk í hvernig þeim málum verði háttað í framtíðinni og raunar þrýsti á um að ákvörðun verði loks tekin í þeim …

Meira..»