Safn merkinga Amtsbókasafnið

Hraðsoðið ár 2015

Með því að fletta öllum tölublöðum ársins 2015 af Stykkishólms-Póstinum má vel sjá að eitt og annað hefur gerst í bæjarfélaginu. Sumt hefur ratað víðar í fjölmiðlum, annað ekki. Verður hér stiklað mjög á stóru og engann veginn í tímaröð! Í upphafi ársins 2015 voru bæjarbúar 1110 talsins. Stækkanir og …

Meira..»

Við áramót

Ég nefndi það í pistli mínum á síðasta ári að við Íslendingar erum vel settir að búa við rótgróið lýðræðisskipulag og eiga þess kost að hafa áhrif á stjórnarfar okkar í kosningum. Óstjórn, ofbeldi, hryðjuverk og mikill straumur flóttamanna til Evrópu setti mark sitt á veröldina á síðasta ári með …

Meira..»

Fjárhagsáætlun samþykkt

Svo sem venja er fyrir þá er unnið að fjárhagsáætlunum fyrir næstu ár hjá Stykkishólmsbæ um þessar mundir. Á síðasta bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 10. desember s.l. var seinni umræða um fjármál Stykkishólmsbæjar á næstu árum. Að þessu sinni voru greidd atkvæði um eftirfarandi fjárfestingarverkefni sem framundan eru hjá bænum: …

Meira..»

Hönnun og teikningar um viðbyggingu lagðar fram

Á bæjarráðsfundi 3.desember s.l. var tekin seinni umræða um gjaldskrá, fasteignagjöld og útsvar árið 2016 ásamt fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 og þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2017-2019. Samþykkt var að gjaldskrár Stykkishólmsbæjar hækki um 3% frá og með 1.1. 2016. Eftirfarandi tillögur voru einnig samþykktar: Tillaga um að framkvæmdir og fjárfestingar …

Meira..»

Jólasveinar strjúka að heiman

S.l. föstudag var jólatré frá vinabæ Stykkishólms í Noregi, Drammen, tendrað við hátíðlega athöfn í Hólmgarði. Félagar úr Lúðrasveit Stykkishólms léku jólalög, bæjarstjóri flutti ávarp, kvenfélagskonur buðu upp á heitt súkkulaði og smákökur og svo var dansað í kringum hið stóra tré. Jólasveinar birtust óvænt, enda ekki fengið fararleyfi ennþá …

Meira..»

Utangarðs

Á laugardaginn munu Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir kynna nýútkomna bók sína Utangarðs? – Ferðalag til fortíðar í Vatnasafninu kl. 15 Sumarið 2013 var haldin í Þjóðarbókhlöðunni sýning sem hlaut nafnið Utangarðs? Þar var gerð grein fyrir lífi og starfi um þrjátíu einstaklinga sem á einhvern hátt féllu ekki …

Meira..»

Fundarseta

Fundir bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar eru öllum opnir en afar fáir nýta sér það. Á vegum Stykkishólms-Póstsins var einn fulltrúi á fundi sem haldinn var s.l. þriðjudag. Það er ekki hægt að segja að þetta sé góð skemmtun en vissulega áhugaverð. Þó vantar mikið upp á að venjulegur fundargestur geti áttað sig …

Meira..»

Fundað um menningarstefnu

Síðastliðið þriðjudagskvöld var haldinn fundur á Ráðhúsloftinu um menningarmál. Það var Safna- og menningarmálanefnd Stykkishólmsbæjar sem boðaði til fundarins, sem var öllum opinn og sérlegur gestur var Guðrún Jónsdóttir forstöðukona Safnahúss í Borgarnesi. Safnahúsið í Borgarnesi samanstendur af fimm söfnum: Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar, Byggðasafni Borgarfjarðar, Náttúrugripasafni Borgarfjarðar og Listasafni …

Meira..»

Safnamálin skýrast

Safna- og menningarmálanefnd fundaði 19. ágúst s.l. og var þar m.a. til umræðu sameining safna hér í Stykkishólmi. Nú hefur Stykkishólmsbær gengið frá ráðningu Arnórs Óskarssonar, sem starfað hefur í Eldfjallasafninu s.l. ár, um að sjá um Vatnasafnið í vetur auk þess að vera til taks í Eldfjallasafninu. Skv. upplýsingum …

Meira..»