Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Safn merkinga Amtsbókasafnið

Safnamálin skýrast

Safna- og menningarmálanefnd fundaði 19. ágúst s.l. og var þar m.a. til umræðu sameining safna hér í Stykkishólmi. Nú hefur Stykkishólmsbær gengið frá ráðningu Arnórs Óskarssonar, sem starfað hefur í Eldfjallasafninu s.l. ár, um að sjá um Vatnasafnið í vetur auk þess að vera til taks í Eldfjallasafninu. Skv. upplýsingum …

Meira..»

Sumarlesningin

Sumrin eru tími krimmabókmennta. Það er gott úrval af þeim á Amtsbókasafninu okkar hér í Stykkishólmi. Fullt af höfundum innlendum sem erlendum og í þeim hópi leynast rithöfundar frá Svíþjóð sem hafa getið sér gott orð í þessari tegund bókmennta. Það er forvitnilegt að lesa þær bækur, sérstaklega fyrir okkur …

Meira..»

Stöndum saman að uppbyggingu.

Það er hlutverk bæjarstjórna að móta samfélagið og hrinda í framkvæmd umbótum á sem flestum sviðum. Á árunum 2006 og 2007 var lagt í mikla og kostnaðarsama vinnu við að undirbúa að stækkun Grunnskólans við Borgarbraut. Gert var ráð fyrir því að byggja jafnframt yfir starfsemi Tónlistarskólans. Einnig var til …

Meira..»

Bókun meirihluta bæjarstjórnar vegna sölu Hafnargötu 7

    Bókun undirritaðra bæjarfulltrúa. Eftirfarandi athugasemdir eru gerðar við Minnisblað frá lögfræðistofunni Landslögum sem unnið var að beiðni Lárusar Ástmars Hannessonar o.fl. og birt bæjaryfirvöldum á heimasíðu Stykkishólmspóstsins 16. júní s.l.   Óskað var eftir að starfshættir bæjarstjórnar væru metnir af lögmanni Landslaga. Niðurstaða minnisblaðsins er: að starfshættir bæjarstjórnar „leiði …

Meira..»

Hvernig verður framhaldið?

Nú þegar nokkrar vikur eru liðnar frá því bókasafnshúsið við Hafnargötu 7 var selt er rétt að fara yfir stöðuna. Frá því meirihluti bjarstjórnar Stykkishólms, bæjarfulltrúar H – listans, sameiginlegs framboðs Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks auk óháðra, samþykktu að ganga að tilboði Marz sjávarafurða í húsið hafa vaknað spurningar sem rétt …

Meira..»

Af bæjarráðsfundi

Atkvæðagreiðslu hafnað Bæjarráð fundaði 15.apríl s.l. og var m.a. erinda var afgreitt á fundinum tilkynning um undirskriftasöfnun frá 25. mars s.l. þar sem farið var fram á að efnt yrði til almennrar atkvæðagreiðslu um „hvort selja eigi fasteignina Hafnargötu 7“. Beiðni af þessu tagi rekur líklega ekki á fjörur bæjarráðs …

Meira..»

Stykkishólmsbær- Sumarstörf 2015

Sumarstarfsmenn óskast til starfa hjá Stykkishólmsbæ í eftirtalin störf: Starfsmenn í áhaldahúsi Flokkstjórar við Vinnuskóla Starfsmaður í Vatnasafni   Umsóknarfrestur er til 12 maí n.k. Vegna starfa í áhaldahúsi og flokkstjóra við Vinnuskóla veita Þór Örn Jónsson bæjarritari og Högni Högnason, bæjarverkstjóri nánari upplýsingar. Vegna sumarstarfs í Vatnasafninu veita Þór …

Meira..»

Ásættanleg vinnubrögð?

Fyrir rúmu ári síðan, þegar kosningabröltið stóð sem hæst, skrifaði ég grein þar sem ég talaði m.a. um að mikilvægasta verkefni bæjarfulltrúa væri að vinna þannig að íbúar Stykkishólms væru vissir um að allir sætu við sama borð. Vinnubrögð væru vönduð og til fyrirmyndar. Eftir nokkrar vikur hef ég setið …

Meira..»

Að gefnu tilefni: Yfirlýsing frá meirihluta bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Í hita leiksins vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar um að selja húseignina Hafnargata 7 hafa komið fram fullyrðingar sem nauðsynlegt er að leiðrétta og gera athugasemdir við. Að gefnu tilefni eru því settar fram skýringar hér og að auki er kynnt bókun meirihluta bæjarstjórnar sem var lögð fram á bæjarstjórnarfundinum sem …

Meira..»

Söluferli Hafnargötu 7

Ég sé mig tilneydda til að senda frá mér skrif vegna sölunnar á Hafnargötu 7. Langar mig sem eiganda Bókaverzlunar Breiðafjarðar að skýra aðeins frá málinu eins og það hefur snúið við mér sem bjóðanda í húsið. Bæjarstjórinn talaði um ,,hagsmunagæslu“ í nýlegu viðtali, og vissulega eru margvíslegir hagsmunir í …

Meira..»