Safn merkinga Amtsbókasafnið

Tekist á um sölu eigna í Stykkishólmi

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Stykkishólmsbæjar sem haldinn var þegar Stykkishólms-Pósturinn kom síðast út, fyrir páska, var brotið blað í sögu bæjarins. Fundarsalurinn var þétt setinn bæjarbúum sem hugðust fylgjast með afgreiðslu mála og þá sérstaklega sölu á húsnæði Amtsbókasafnsins við Hafnargötu 7. Gestir í sal voru um 40 talsins og er …

Meira..»

Degi barnabókarinnar fagnað

Smásaga eftir Gunnar Helgason frumflutt fyrir alla grunnskólanema landsins í stærstu sögustund ársins Í fyrramálið verður ný, íslensk smásaga eftir Gunnar Helgason frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. Sagan verður samtímis flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar skrifaði söguna Lakkrís – eða …

Meira..»

Undirskriftasöfnun hafin

Bjarki Hjörleifsson stjórnmálafræðinemi og pizzusali m.meiru gengur nú á milli húsa í Stykkishólmi og safnar undirskriftum til að freista þess að fá bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar að fresta sölu húsnæðis Amtsbókasafnsins við Hafnargötu 7. Í haus nafnalistans segir jafnframt: „Verði bæjarstjórn ekki við þessari áskorun förum við fram á almenna atkvæðagreiðslu skv. …

Meira..»

Sala húseignarinnar Hafnargata 7

Á fundi bæjarráðs í gær 23.mars var samþykkt að taka hæsta tilboði í hús Amtsbókasafnsins. Vegna þess að í samskiptamiðlum hefur verið reynt að afflytja þetta mál teljum við undirrituð nauðsynlegt að gefa lesendum Stykkishólmspóstsins færi á að lesa efni þeirrar bókunar sem lögð var fram af meirihluta bæjarráðs ef …

Meira..»

Verðlaunadeiliskipulag

Í desember sl. var samþykkt í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar að fela bæjarstjóra að setja eignirnar að Hafnargötu 7 og Skólastíg 11 og 11A í söluferli. Helstu rök meirhlutans í bæjarstjórninni fyrir sölunni voru þau að það væri gert til þess að fjármagna viðbygginu við grunnskólann sem ætti að hýsa Bókasafnið og …

Meira..»

Hjarta bæjarbúa slær í miðbæ Stykkishólms

Fátt er meira rætt þessa dagana hér í Stykkishólmi en salan á Hafnargötu 7, húsnæði Amtsbókasafnsins. Málin var tekið fyrir á bæjarráðsfundi í síðustu viku en afgreiðslu frestað og haldinn fundur í bæjarráði um málið s.l. mánudag. Á þeim fundi var samþykkt með 2 gegn 1 atkvæði að taka tilboði …

Meira..»

Úrsögn úr Safna- og menningarmálanefnd Stykkishólmsbæjar

Þar sem að í Stykkishólmspóstinum er í dag vitnað í einkasamtal, sem undirritaður átti við fréttamann á árshátíð Grunnskólans á þriðjudagskvöldið, er rétt að eftirfarandi komi fram. Ástæða þess að ég sagði mig úr Safna og menningarmálanefnd (í annað skiptið á æfinni) Er sú að ég hvorki get né vil …

Meira..»

Samþykkt að taka tilboði í Hafnargötu 7

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar hélt fund mánudaginn 23.mars og var eitt mál á dagskrá.  Sala á Hafnargötu 7.  Til fundar mættu: Sigurður Páll Jónsson varaformaður, Lárus Ástmar Hannesson aðalmaður, Katrín Gísladóttir varamaður, Sturla Böðvarsson bæjarstjóri auk Þórs Arnar Jónssonar bæjarritara. Í fundargerð frá fundinum segir:  „Lagt er til að gengið verði til samninga við …

Meira..»

Tilboð í Hafnargötu 7 afgreidd í dag

Fátt er um meira rætt hér í Stykkishólmi þessa dagana en væntanleg sala á húsnæði Amtsbókasafnsins við Hafnargötu 7.  Bæjarráðsfundur var haldinn s.l. fimmtudag.  Í fundargerð bæjarráðs frá þeim fundi segir: „Pétur Kristinsson lögmaður hjá Málflutningsstofu Snæfellsness ehf. og Fasteignasölu Snæfellsness hefur skilað af sér niðurstöðu vegna sölu Hafnargötu 7 …

Meira..»

Af bæjarmálum

Sala eigna. Eins og bæjarbúum er kunnugt stefnum við á viðbyggingu við Grunnskólann við Borgarbraut sem m.a mun hýsa Tónlistarskóla og Amtsbókasafnið. Um er að ræða mjög stórt verkefni á mælikvarða 1100 manna sveitarfélags sem hefur átt í fjárhagserfiðleikum. Í þeirri vegferð voru fasteignir bæjarins að Hafnargötu 7 og Skólastíg …

Meira..»