Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Safn merkinga Amtsbókasafnið

Hafnargata 7

Eins og sjá má á fundargerðum bæjarins þá hefur sala eigna við Hafnargötu 7 og Skólastíg verið til umræðu. Skv. Samþykkt bæjarstjórnar í fundargerð frá bæjarstjórnarfundi 29. Janúar s.l. felur bæjarstjórn bæjarstjóra að undirbúa viðræður við hæstbjóðanda í Hafnargötu 7, Gistiver ehf. Auk þess að kallað skyldi eftir upplýsingum um …

Meira..»

Hafnargata 7

Eins og sjá má á fundargerðum bæjarins þá hefur sala eigna við Hafnargötu 7 og Skólastíg verið til umræðu.  Skv. Samþykkt bæjarstjórnar í fundargerð frá bæjarstjórnarfundi 29. Janúar s.l. felur bæjarstjórn bæjarstjóra að undirbúa viðræður við hæstbjóðanda í Hafnargötu 7, Gistiver ehf. Auk þess að kallað skyldi eftir upplýsingum um …

Meira..»

Hallgrímur, Kristín og Elísabet á Júlíönuhátíð

Júlíanahátíð gengur í garð n.k. fimmtudag í Stykkishólmi.  Leshringur hefur verið starfandi frá áramótum þar sem lesin hefur verið bók Kristínar Steinsdóttur Vonarlandið.  Viðfangsefni hátíðarinnar eru minningar –  sannar og ósannar, héðan og þaðan.  Margt verður um að vera á hátíðinni og munu rithöfundarnir Kristín, Hallgrímur Helgason og Elísabet Jökulsdóttir …

Meira..»

Hafnargatan og Skólastígurinn

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum s.l. mánudag tilboð þau er bárust í Hafnargötu 7 (Amtsbókasafnið) og hafnaði öllum tilboðum í húsið. Taldi bæjarráð 33 milljóna króna tilboð í húsið ekki ásættanlegt. Bæjarstjóra var ennfremur falið að ræða við forsvarsmenn Gistivers ehf eða aðra aðila sem hafa áhuga á viðræðum …

Meira..»

Leiðréttingar

Öll getum við mismælt okkur og því skal því haldið til haga að fjöldi starfa sem reiknað er með að skapist við byggingu þörungavinnslu hér í Stykkishólmi, og greint var frá í viðtali við bæjarstjóra í síðasta blaði, verða á bilinu 15-30 en ekki 30-50 eins og fram kom í …

Meira..»

Styttist í Júlíönu

Vinna við skipulagningu Júlíönu – hátíð sögu og bóka sem verður 26. febrúar – 1. mars næstkomandi í Stykkishólmi er í fullum gangi. Minningar er viðfangsefni hátíðarinnar að þessu sinni. Þar kennir ýmissa grasa dagskráin verður fjölbreytt að vanda og hefst hún formlega með opnun í Vatnasafninu á fimmtudeginum. Á …

Meira..»

Öllum tilboðum í Hafnargötu 7 (Amtsbókasafnið) hafnað

Á bæjarráðsfundi Stykkishólmsbæjar í gær voru tekin til afgreiðslu tilboð sem bárust í húseignina Hafnargötu 7, Amtsbókasafnið.  Þar er öllum tilboðum hafnað í Hafnargötu 7, þar sem „bæjarráð telur 33 milljóna króna tilboð í Hafnargötu 7 ekki ásættanlegt“. Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn Gistivers ehf eða aðra aðila sem hafa …

Meira..»

Sala eigna – byggingaráform – þörungaverksmiðja – hagræðingar

Viðbygging við Grunnskólann Það er margt til skoðunar í málefnum Stykkishólmsbæjar um þessar mundir eins og oft áður. Verið er að vinna úr tilboðum sem bárust í Amtsbókasafnið og Tónlistarskólann fyrir skömmu. Að sögn Sturlu Böðvarssonar bæjarstjóra þá eru viðræður hafnar við Skipavík um Tónlistarskólann, þrátt fyrir að enginn verðmiði …

Meira..»

Fimm tilboð bárust

S.l. mánudag rann út frestur til að gera tilboð eða óska eftir viðræðum við Stykkishólmsbæ um kaup á húsnæði Amtsbókasafnsins og Tónlistarskólans auk Ásbyrgis. En eins og kunnugt er þá kom fram vilji bæjarstjórnar í haust um að láta á það reyna hvort áhugi reyndist fyrir þessum byggingum sem gæti …

Meira..»