Safn merkinga Amtsbókasafnið

Dominokubbar

Undanfarnar vikur hefur umræða skapast um málefni bókasafnsins, grunnskólans, áhaldahúss, Ásbyrgis og fleiri stofnana. Ekki liggur fyrir niðurstaða enn hvernig fer, en bókasafnið er nú auglýst til sölu á vef Fasteignasölu Stykkishólms, svo enn geta líklega borist tilboð í það. En á síðasta bæjarstjórnarfundi var það haft á orði að …

Meira..»

Bæjarstjórnarfundur haldinn 26. febrúar 2015

Það er athyglisvert að sitja sem gestur á bæjarstjórnarfundi bæjarstjórnar Stykkishólms, því eins og bæjarbúar vita, þá eru þessir fundir öllum opnir. Einn slíkur var haldinn fimmtudaginn 26. febrúar s.l. og aldrei þessu vant voru við þrír gestirnir í sal. Höfðu bæjarfulltrúar á orði að það gerðist mjög sjaldan og …

Meira..»

Hafnargata 7

Eins og sjá má á fundargerðum bæjarins þá hefur sala eigna við Hafnargötu 7 og Skólastíg verið til umræðu. Skv. Samþykkt bæjarstjórnar í fundargerð frá bæjarstjórnarfundi 29. Janúar s.l. felur bæjarstjórn bæjarstjóra að undirbúa viðræður við hæstbjóðanda í Hafnargötu 7, Gistiver ehf. Auk þess að kallað skyldi eftir upplýsingum um …

Meira..»

Hafnargata 7

Eins og sjá má á fundargerðum bæjarins þá hefur sala eigna við Hafnargötu 7 og Skólastíg verið til umræðu.  Skv. Samþykkt bæjarstjórnar í fundargerð frá bæjarstjórnarfundi 29. Janúar s.l. felur bæjarstjórn bæjarstjóra að undirbúa viðræður við hæstbjóðanda í Hafnargötu 7, Gistiver ehf. Auk þess að kallað skyldi eftir upplýsingum um …

Meira..»

Hallgrímur, Kristín og Elísabet á Júlíönuhátíð

Júlíanahátíð gengur í garð n.k. fimmtudag í Stykkishólmi.  Leshringur hefur verið starfandi frá áramótum þar sem lesin hefur verið bók Kristínar Steinsdóttur Vonarlandið.  Viðfangsefni hátíðarinnar eru minningar –  sannar og ósannar, héðan og þaðan.  Margt verður um að vera á hátíðinni og munu rithöfundarnir Kristín, Hallgrímur Helgason og Elísabet Jökulsdóttir …

Meira..»

Hafnargatan og Skólastígurinn

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum s.l. mánudag tilboð þau er bárust í Hafnargötu 7 (Amtsbókasafnið) og hafnaði öllum tilboðum í húsið. Taldi bæjarráð 33 milljóna króna tilboð í húsið ekki ásættanlegt. Bæjarstjóra var ennfremur falið að ræða við forsvarsmenn Gistivers ehf eða aðra aðila sem hafa áhuga á viðræðum …

Meira..»

Leiðréttingar

Öll getum við mismælt okkur og því skal því haldið til haga að fjöldi starfa sem reiknað er með að skapist við byggingu þörungavinnslu hér í Stykkishólmi, og greint var frá í viðtali við bæjarstjóra í síðasta blaði, verða á bilinu 15-30 en ekki 30-50 eins og fram kom í …

Meira..»

Styttist í Júlíönu

Vinna við skipulagningu Júlíönu – hátíð sögu og bóka sem verður 26. febrúar – 1. mars næstkomandi í Stykkishólmi er í fullum gangi. Minningar er viðfangsefni hátíðarinnar að þessu sinni. Þar kennir ýmissa grasa dagskráin verður fjölbreytt að vanda og hefst hún formlega með opnun í Vatnasafninu á fimmtudeginum. Á …

Meira..»

Öllum tilboðum í Hafnargötu 7 (Amtsbókasafnið) hafnað

Á bæjarráðsfundi Stykkishólmsbæjar í gær voru tekin til afgreiðslu tilboð sem bárust í húseignina Hafnargötu 7, Amtsbókasafnið.  Þar er öllum tilboðum hafnað í Hafnargötu 7, þar sem „bæjarráð telur 33 milljóna króna tilboð í Hafnargötu 7 ekki ásættanlegt“. Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn Gistivers ehf eða aðra aðila sem hafa …

Meira..»

Sala eigna – byggingaráform – þörungaverksmiðja – hagræðingar

Viðbygging við Grunnskólann Það er margt til skoðunar í málefnum Stykkishólmsbæjar um þessar mundir eins og oft áður. Verið er að vinna úr tilboðum sem bárust í Amtsbókasafnið og Tónlistarskólann fyrir skömmu. Að sögn Sturlu Böðvarssonar bæjarstjóra þá eru viðræður hafnar við Skipavík um Tónlistarskólann, þrátt fyrir að enginn verðmiði …

Meira..»