Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Safn merkinga Bókasafnið

Samþykkt að taka tilboði í Hafnargötu 7

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar hélt fund mánudaginn 23.mars og var eitt mál á dagskrá.  Sala á Hafnargötu 7.  Til fundar mættu: Sigurður Páll Jónsson varaformaður, Lárus Ástmar Hannesson aðalmaður, Katrín Gísladóttir varamaður, Sturla Böðvarsson bæjarstjóri auk Þórs Arnar Jónssonar bæjarritara. Í fundargerð frá fundinum segir:  „Lagt er til að gengið verði til samninga við …

Meira..»

Þakkir til Erlu Friðriksdóttur.

Lofa ber það sem vel er gert, og er það nákvæmlega tilgangur minn með þessu bréfi.Ég vil þakka bæjarstjóranum okkar henni Erlu Friðriksdóttur, sem rólega en ákveðið hefur gert marga góða hluti hér í Stykkishólmi.

Meira..»

Málefni Amtsbókasafnsins

Að gefnu tilefni vil ég koma á framfæri nokkrum upplýsingum um málefni Amtsbókasafnsins sem hafa verið til umfjöllunar hér á síðum Stykkishólmspóstsins undanfarið.

Meira..»

Framtíð Amtbókasafnsins

Ritstjóri Stykkishólmspóstsins hvatti okkur bæjarbúa til að láta álit okkar í ljós um framtíð amtbókasafnsins, þar sem það stendur nú á krossgötum.

Meira..»

Úr öndvegi í Lönguvitleysu

Síðastliðinn miðvikudag, 17. maí, undirritaði bæjarstjóri fyrir hönd bæjarstjórnar Stykkishólms samkomulag við Artangel í Bretlandi og listakonuna Roni Horn um langtímaleigu á Bókhlöðu Stykkishólms. Menntamála- og samgönguráðuneyti komu einnig að samningnum. Væri allt með felldu hefði þetta átt að vera hátíðleg gleðistund fyrir íbúa bæjarins.

Meira..»

Framtíð Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi

Þann 16. febrúar síðastliðinn tók bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar ákvörðun um framtíðarhúsnæði Amtsbókasafnsins. Samkvæmt henni fer það í bráðabirgðahúsnæði næstu tvö árin og síðan í nýtt húsnæði einhversstaðar að þeim tíma liðnum. Tekið skal fram að bæjarstjórn var einhuga í þessu máli. Um það var sem sagt algjör pólitísk samstaða. Þess vegna …

Meira..»