Safn merkinga Eitt og annað

Afsökunarbeiðni

Mig langar til byrja á því að biðja hlutaðeigandi fyrirgefningar á grein minni um daginn sem ég kallaði leiklistargagnrýni, en hún virðist hafa lagst illa í suma, þó flestir sem ég hef rætt við hafi þótt hún ágæt.

Meira..»

Leiklistargagnrýni

Sigurður Páll skellti sér, sem sérlegur leiklistar gagnrýnandi Stykkishólms-Póstsins, á leiksýningu hjá leikfélaginu Grímni.  Það sýnir um þessar mundir Brúðkaup Toni og Tinu. 

Meira..»