Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Safn merkinga Frystiklefinn

Eldklerkurinn – Gestaleiksýning í Frystiklefanum

Á skírdag kemur Möguleikhúsið í Rif og setur upp leiksýninguna Eldklerkinn. Leiksýningin var frumsýnd á síðasta ári og hlaut mikla aðsókn og frábæra gagnrýni, meðal annars 4 stjörnur frá Jóni Viðari Jónssyni, gagnrýnanda DV sem sagði verkið afburða vel heppnað. Verkið fjallar um Jón Steingrímsson, sem kunnastur er fyrir eldmessuna …

Meira..»