Safn merkinga Heilbriðgisstofnun Vesturlands

Verkfall á HVE Stykkishólmi

Á meðan á verkfalli Félags lífeindafræðinga stendur verða engar blóðprufur teknar á rannsókn HVE í Stykkishólmi nema að höfðu samráði við undirritaða. Hægt er að ná í mig í síma 4321260 milli klukkan 12 og 16 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og í gegnum netfangið hafdis.bjarnadottir@hve.is. Hafdís Bjarnadóttir Lífeindafræðingur

Meira..»

Gjöf til endurhæfingadeildar HVE Stykkishólmi

Þann 1. október færði Berglind Lilja Þorbergsdóttir íbúi í Stykkishólmi, endurhæfingadeild HVE Stykkishólmi Wii tölvu og sjónvarp.  Notkun á tölvu sem þessari  hefur gefið góða raun í þjálfun jafnvægis hjá eldri borgurum og hefur verið notuð á nokkrum hjúkrunarheimilum í landinu.  Hér verður hún notuð sem sjónræn endurgjöf við þjálfun …

Meira..»