Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Safn merkinga Kosningar 2006

Ágætu bæjarbúar

Að afstöðnum sveitarstjórnarkosningum er mér ofarlega í huga þakklæti til allra þeirra sem sýndu í orði og verki stuðning við mig og mín störf fram að þessu 

Meira..»

Um hvað er kosið?

Stykkishólms-Pósturinn sendi spurninguna „Um hvað er kosið?“ til oddvita framboðanna og fer svar Gretars D. Pálssonar oddvita D-listans  hér á eftir

Meira..»

Um hvað er kosið?

Stykkishólms-Pósturinn sendi spurninguna „Um hvað er kosið?“ til oddvita framboðanna og fer svar Lárusar Ástmars Hannessonar oddvita L-listans  hér á eftir.

Meira..»

Ætla skal borð fyrir báru

Þessi gamli sjósóknarmálsháttur býður okkur að gæta þess að ofhlaða ekki skipin, þó gott sé í sjóinn. Það sér hver maður bárurnar, í huga sér, skvettast yfir borðstokkinn skelli hann á með kaldaskít – og þá er voðinn vís.

Meira..»

Í lok kjörtímabils

Tónlistarskólinn er skrautfjöður okkar og drifkraftur varðandi menningarlíf í bænum og nauðsynlegt er að honum séu tryggð áframhaldandi skilyrði til þess og dafna enn frekar.

Meira..»

Framþróun

Margir kunna að velta því fyrir sér hvað sveitarfélagið getur gert í atvinnumálum.  Í sannleika sagt þá stjórnast atvinnumál af þáttum sem sveitastjórnir ráða lítið eða ekki við. 

Meira..»

Ráðning bæjarstjóra

Í Stykkishólms-Póstinum 11.05.06 talar bæjarstjórinn um að fulltrúar L-lista hafi setið hjá þegar hún var ráðin.  Eins og sést hér fyrir neðan greiddum við atkvæði með ráðningu hennar:

Meira..»

Ungir Hólmarar nær og fjær.

Nú styttist í að bæjarstjórnarkosningar fari fram. Ég er, ásamt 13 öðrum einstaklingum, í framboði fyrir D-lista sjálfstæðismanna og óháðra og tilheyri yngri hópnum á listanum.

Meira..»

Vorið í loftinu

Það er vor í lofti,  – og fer ekki fram hjá neinum. Farfuglarnir eru komnir og vekja okkur með morgunsöng. Grasflatirnar fá á sig græna slikju, sem eykst ásmegin, svo grasið verður fagurgrænt, frá rótinni og upp.

Meira..»