Safn merkinga Leir7

Leir7   Sumarsýning

Senn líður að lokum sumarsýningar Leir7 sem nefnist Núningur-Snúningur. Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistamaður er sýningarstjóri en hann hefur valið með sér 7 aðra myndlistamenn til að vinna verkin. Öll hafa þau valið einn keramikhlut héðan eða þaðan til fyrirmyndar að tvívíðu verki. Verkin eru oliumálverk, teikningar og lágmynd og áhugavert …

Meira..»

Litrík helgi

Skotthúfuhátíð var haldin í Stykkishólmi sl. helgi. Dagskrá var í Norska húsinu, Vinnstofu Tang & Riis, gömlu Stykkishólmskirkju og Eldfjallasafninu. Prúðbúið fólk og eldsmiðir að störfum við Leir 7 settu sterkan svip á bæinn þessa daga og svo kom glæsilegt skemmtiferðaskip á sunnudeginum að bryggju. Á föstudagskvöldinu voru tónleikar í …

Meira..»

Rakubrennsla – eldsmíði

Helgina 18. – 19. júlí verður heit helgi í Leir7 í Stykkishólmi. Þá munu valinkunnir keramikerar og eldsmiðir kynda ofna og smiðjur og brenna og smíða gripi úr leir og járni. Bæði leirinn og járnið þurfa nauðsynlega tengingu við eld og hita til að hægt sé að smíða úr þeim …

Meira..»