Safn merkinga Vatnasafnið

Þjóðlög í Vatnasafninu

Sunnudaginn 6. september klukkan 20:30 flytur Anna Jónsdóttir sópransöngkona íslensk þjóðlög í töfrandi rými Vatnasafnsins í Stykkishólmi, þar sem ljós og vatn mynda magnaða umgjörð um forna texta og tóna. Anna mun syngja þjóðlögin án meðleiks og eins og andinn blæs henni í brjóst, segja frá þjóðlögunum, sögu þeirra og …

Meira..»