Auglýsingar á prenti og vef

Vefurinn snaefellingar.is er rekinn af Anok margmiðlun ehf. sem á og gefur út  Stykkishólms-Póstinn, vikulegt fréttablað sem dreift er  í Stykkishólmi og nágrannasveitarfélögum og frítt á vefnum.

Stykkishólms-Póstuinn kom fyrst út þann 13. janúar 1994.  Útgáfa blaðsins kom til með þeim hætti að St.Franciskusreglan í Stykkishólmi ákvað að selja prentsmiðjuna og var þá stofnað fyrirtæki Prentsmiðja Stykkkishólms hf sem hóf þar með útgáfu bæjarblaðsins.  Fyrsti ritstjóri blaðsins var Hanna María Siggeirsdóttir.

  • Fréttir
  • Auglýsingar 
  • Anok margmiðlun ehf.
Við skrifum okkar eigin fréttir en einnig birtum við fréttatilkynningar á vefnum í fullri lengd en oft í styttri útgáfu í Stykkishólms-Póstinum.

Til að senda okkur tilkynningar er best að nota þetta netfang: frettir@snaefellingar.is 

Stykkishólms-Pósturinn kemur út í prentuðu formi á fimmtudögum og dreift ókeypis á öll heimili í Stykkishólmi.  Blöðum er einnig dreift á bensínstöðvar á Snæfellsnesi og í Búðardal.

Skilafrestur í prentaða útgáfu er á hádegi á þriðjudögum fyrir auglýsingar og annað efni.

Ekki er hægt að ábyrgjast það að allt efni sem berst birtist í prentaðri útgáfu þess, það birtist þó allt á vefnum – svo framarlega að það sé ekki meiðandi.

Stykkishólms-Pósturinn er rekinn á auglýsingatekjum og sjáum við um uppsetningu og hönnun auglýsinga ef þess er óskað.  Við tökum einnig við auglýsingum tilbúnum á pdf formi.

Allar auglýsingar í Stykkishólms-Póstinum verða að sér færslu á snaefellingar.is og deilast þar með einnig inn á Facebook og Twitter reikninga miðilsins. Viðburðir sem auglýstir eru í blaðinu fara einnig inn í viðburðardagatal vefsins – ásamt öðrum viðburðum á Snæfellsnesi.

Skilafrestur í prentaða útgáfu er á hádegi á þriðjudögum fyrir auglýsingar og annað efni.

Stærðir í prentaða útgáfu Stykkishólms-Póstsins:

Verð m.vsk. – Verðskrá 1.1.2017:
1/16 úr síðu: 4.427 kr.
1/8 úr síðu: 13.435 kr.
1/4 úr síðu: 18.674 kr.
1/2 síða:      29.256 kr.
Heilsíða:     45.643 kr.

Auglýsingar á snaefellingar.is

Ýmsar stærðir og staðsetningar eru í boði fyrir auglýsingar á Fréttaveitu Snæfellsness – snaefellingar.is
Leitið upplýsinga um verð!

auglysingar@snaefellingar.is

Anok margmiðlun ehf – anok.is
Nesvegi 13
340 Stykkishólmur
S. 534 2120
Kt. 650400-2240
Vsk. nr. 66904
Banki:  0309-26-915

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Anna Melsteð anna@anok.is

Auglýsingar og uppsetning:
Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir kolbrun@anok.is