Flutt á Skólastíg

Félaxmiðstöðin X-ið er flutt á Skólastíg og starfsemi þar komin á fullan skrið.  Þegar Stykkishólms-Pósturinn leit inn í byrjun viku var verið að spila í ýmsum rýmum og létu krakkarnir vel af sér á þessum nýja stað. Kostur að mörgu leiti að hafa fleiri afmörkuð rými en enn ætti eftir að skreyta veggi og fínpússa eitthvað.

This slideshow requires JavaScript.