Hebbarnir

Hebbarnir hófu göngur sínar nú í heilsuvikunni sem er vel við hæfi. Þeir eru að hefja sitt 10. starfsár og hafa alltaf haft að markmiði að efla líkama og sál og hafa gaman saman. Einnig að kynnast umhverfi sínu, njóta náttúru og útiveru. Við leggjum alveg sérstaka áherslu á að þetta er ganga fyrir ALLA aldurshópa, Hebba og alla aðra.
Gangan er alltaf auglýst, bæði í Setrinu og Íþróttahúsinu. Gengið er kl: 16 á miðvikudögum frá Íþróttahúsi.

Unnur Breiðfjörð