Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Leikfélagið við æfingar

Leikfélagið Grímnir hefur nú flutt aðsetur sitt upp í gömlu flugstöðina. Þar hafa staðið yfir, undanfarnar vikur, æfingar fyrir leikverk sem sett verður upp í sal Tónlistarskólans í Stykkishólmi eftir nokkrar vikur. Leikstjóri er Bjarki Hjörleifsson og þegar blaðamaður leit inn á dögunum var hópurinn að tínast í hús.