Styttist i aðventu

IMG_6293-4Þessi mynd var tekin í gær, miðvikudag. Hún lætur ekki mikið yfir sér en sýnir iðagrænt grasið, nakin trén og snjó í sömu mund. Styttast fer þó í það að Hólmgarðurinn fyllist af jólatrésstemningu en jólatréð frá Drammen er á leiðinni til okkar hér í Stykkishólmi og verður tendrað í næstu viku.

sp@anok.is