Ungmennin fegra bæinn

unglingavinnanUngmennin í Stykkishólmi vinna að því hörðum höndum þessar vikurnar að gera Stykkishólm að fínum og snyrtilegum bæ. Þau eru um víðan völl við störf og í vikunni voru þau að gera fínt við Nesveginn. Þann daginn skein sólin skært og máttu þau vart líta upp úr verkunum.
sp@anok.is