Verðmæti í óskilamunum


Nemendur í 7. bekk grunnskólans í Stykkishólmi tóku sig til um daginn og reiknuðu út verðmæti á óskilamunum frá síðasta ári, en þau voru að vinna í tölfræði og snerist verkefnið um það að reikna út hversu mikil verðmæti eru í óskilamunum. Verð hlutanna voru fundin þannig að tekið var dýrasta verð sem fannst og ódýrasta og miðgildið fundið þannig.

am