Uppskrift 13.07.17 – Sumarkokteill

Skorin jarðaber velt upp úr sykri og balsamik ediki – Geymd í ísskáp meðan rest er útbúin.

Hræra saman mascarpone dollu, smá ósætt jógúrt til að mýkja, ca 100g sykur, smá appelsínusúkkulaði (1 msk?) og smá kókos (1 msk?).

Setja lagskipt í martini glös, sprinkla jarðaberjum og súkkulaði spæni ofan á og njóta.

Agnes Helga Sigurðardóttir

Við skorum á Gísla Páls a.k.a Gilla grill