Byggt í Arnarborgum

Þrátt fyrir stutta daga og frost í jörðu stoppar það ekki byggingarframkvæmdir.

Við orlofshúsasvæðið í Arnar-borgum er verið að byggja frístundahús. Skipavík stendur að framkvæmdunum á húsinu sem á að vera tilbúið 1. maí fyrir kaupandann.

am/frettir@snaefellingar.is