Helgafellssveit – úrslit kosninga

Niðurstaða kosninga í Helgafellsveit liggja fyrir:

Aðalmenn Guðrún Reynisdóttir , Guðlaug Sigurðardóttir, Karin R Bæringsdóttir ,Sif Matthíasdóttir, Guðmundur Hjartarson

Varamenn Harpa Eiríksdóttir, Hilmar Hallvarðsson ,Álfgeir Marinósson, Jóhannes Eyberg Ragnarsson ,Þórarinn Sighvatsson
Bestu kveðjur